7 MIKILVÆGIR HLUTIR SEM GUÐS ORÐ KLÁRT SEGIR OKKUR

…………
Teksturin sum pdf her >
…………

1 Allir menn fara fram fyrir Guðs dómstól, þegar þeir deyja

Og eins og mönnum er fyrirsett eitt sinn að deyja, en eftir það er dómurinn,
(Hebreabréfið 9:27)

því allir hljótum vér að birtast fyrir Krists dómstóli
(Síðara Kórintubréf 5:10a)

…………

2 Það eru aðeins tvö pláss, sálin getur farið: til himins eða í helviti

En svo bar við að hinn fátæki dó og var borinn af englum í faðm Abrahams; sömuleiðis dó hinn ríki og var grafinn. En er hann var í helvítiskvölum, þá hóf hann upp augu sín, og sá Abraham álengdar, og Lasarus í faðmi hans.
(Lúkas 16:22-23)

…………

3 Jesús Kristur er einasti vegur til himins:

Jesús ansaði honum: eg em vegurinn og sannleikurinn og lífið, enginn kemur til Föðursins, nema fyrir mig. 
(Jóhannes 14:6)

…………

4 Allir hafa syndgað, líka þú!

því að allir hafa syndgað, og hafa skort á lofstír hjá Guði;
(Rómverjabréfið 3:23)

…………

5 Guð elskar alla, líka þig!

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn Son til þess, að hvör, sem á hann trúir ekki tapist, heldur hafi eilíft líf. 
(Jóhannes 3:16)

…………

6 Jesús er búinn að fullgera hjálpræðisverkið, þú þarft aðeins að taka ámóti með trú

En er Jesús hafði til sín tekið edikið, sagði hann: það er fullkomnað; og hann lét höfuðið hníga og gaf upp andann. 
(Jóhannes 19:30)
því af náð eruð þér hólpnir orðnir með trúnni, og það er ekki yður að þakka, heldur er það Guðs gjöf; ekki af verkunum, svo að enginn hefir orsök að stæra sig.
(Efesusbréfið 2:8-9)

…………

7 Þú átt aðeins þessa stundu, taktu því núna ámóti Jesúm Kristi sem þínum persónulega Frelsara!

(Ritningin segir: á hagkvæmri tíð bænheyrði eg þig og á hjálpræðisins degi hjálpaði eg þér. Sjá! nú er sú æskilega tíð, sjá! nú er dagur hjálpræðisins).
(Síðara Kórintubréf 6:2)

Fyrst sagt er: í dag, ef þér heyrið hans raust, þá forherðið ekki yðar hjörtu eins og hinir gjörðu í upphlaupinu.
(Hebreabréfið 3:15)

…………

Guðs orð segir okkur sannleikann eins og hann er, greitt og einfaldlega. Jesús talaði opinskátt um helviti, og það er verulegur staður. Frelsun sálar þinnar er HIÐ MIKILVÆGASTA sem er. Að öðlast frið með Guð er eitthvað sem EKKI má láta bíða fram á síðustu stundu, því að hver veit hvenær hún kemur?

Onnur tíðindi